Sagnagrunnur

Kortlagður gagnagrunnur yfir íslenskar sagnirA geographically mapped database of Icelandic folk legends

Opna kortOpen map   Ítarleg útgáfaAdvanced version

Kortlagningu að mestu lokið

Þjóðsagnaverur - leiðrétt

Nú er fyrsta stigi kortlagningar á landinu öllu lokið. Búið er að fara yfir allar sýslur og hnitsetja flesta staðina. Þó er um 40% staðanna í gagnagrunninum eftir og verður næsta verkefni að fara yfir þá.

Sem dæmi um birtingarmynd gagnanna þá gerði ég þetta kort yfir helstu þjóðsagnaverur í þjóðsagnasöfnunum. Það er greinilegt að það er heilmargt sem má gera við Sagnagrunninn í framtíðinni.