Sagnagrunnur

Kortlagður gagnagrunnur yfir íslenskar sagnirA geographically mapped database of Icelandic folk legends

Opna kortOpen map   Ítarleg útgáfaAdvanced version

Hestar í Skagafirði og Eyjafirði

Skagfirðingar hafa löngum verið miklir hestamenn og til gamans má hér sjá kort yfir sagnir þar sem hestar koma við sögu. Þetta er náttúrulega frekar grunn greining enda vantar að kafa ofan í samhengið. Verkefni sumarsins (vonandi) verður að rannsaka hvað hlutir á borð við þetta segja okkur.

hestar