Sagnagrunnur

Kortlagður gagnagrunnur yfir íslenskar sagnirA geographically mapped database of Icelandic folk legends

Opna kortOpen map   Ítarleg útgáfaAdvanced version

Slóðir

þoka

Gögn hafa þá eiginleika að geta tekið á sig ótal myndir. Kortagögn eru til dæmis bara punktar sem þarf að raða á réttan hátt ofan á kort eða loftmynd til að við náum að skilja þau og setja í samhengi. Hér gerði ég smá tilraun og ákvað að taka kortið í burtu þannig að punktarnir einir stóðu eftir. Punktarnir tákna þá sögustaði sem kortlagðir hafa verið. Efst glittir í Kolbeinsey en neðst er Reykjavík.