Sagnagrunnur

Kortlagður gagnagrunnur yfir íslenskar sagnir
A geographically mapped database of Icelandic folk legends

Opna kort / Open map   Ítarleg útgáfaAdvanced version

Örnefni í Austur-Barðastrandarsýslu

Í Austur-Barðastrandarsýslu má finna mörg skemmtileg örnefni eins og Sauðaspillir, Illatjörn, Tólfhjónafæða, Stórfiskasker og Hvalhausahólmi. Til eru sagnir um mörg örnefni og aðrar skýringar hafa geymst í munnmælum. Þó standa fjölmörg þeirra stök án heimilda og því verður ímyndunaraflið að duga til að skýra nafngiftina.
Ætli skerið Tólfhjónafæða hafi verið matarkista sem dugði 24 fullorðnum manneskjum?