Sagnagrunnur

Kortlagður gagnagrunnur yfir íslenskar sagnirA geographically mapped database of Icelandic folk legends

Opna kortOpen map   Ítarleg útgáfaAdvanced version

Sagnakort Suður-Þingeyjarsýslu

Screenshot from 2014-02-25 12:38:41

Vefurinn Sagnakort hefur nú opnað. Þar má finna á gagnvirku korti þjóðsögur úr Suður-Þingeyjarsýslu, hljóðupptökur frá Stofnun Árna Magnússonar og Ísmús.is ásamt byggðaupplýsingum byggðum á manntalsupplýsingum.