Sagnagrunnur

Kortlagður gagnagrunnur yfir íslenskar sagnirA geographically mapped database of Icelandic folk legends

Opna kortOpen map   Ítarleg útgáfaAdvanced version

Tengingar sagnamanna við sögustaði

sagnamenn

Hér má sjá smávegis tilraun til myndrænnar framsetningar. Á kortinu er hægt að smella á heimili heimildafólks og birtast þá línur út frá staðnum. Þessar línur benda á sögustaði þeirra sagna sem hafðar voru eftir heimilisfólki. Þannig má á auðveldari hátt sjá hvaðan sagnir fólks koma.