Sagnagrunnur

Kortlagður gagnagrunnur yfir íslenskar sagnir
A geographically mapped database of Icelandic folk legends

Opna kort / Open map   Ítarleg útgáfaAdvanced version

Þjóðsagnasöfn

Listi yfir þau þjóðsagnasöfn sem finna má í Sagnagrunninum.

Safn Fjöldi sagna
Jón Árnason. Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri. 6. bindi. (Ný útgáfa). Árni Böðvarsson og Bjarni Vilhjálmsson önnuðust útgáfu. Reykjavík: Þjóðsaga, 1954-1960. 2.683
Sigfús Sigfússon. Íslenskar þjóðsögur og sagnir. 11. bindi. (2. útgáfa). Óskar Halldórsson bjó til prentunar. Reykjavík: Þjóðsaga, 1982-1993. 1.653
Ólafur Davíðsson. Íslenzkar þjóðsögur. 4 bindi. (3. útgáfa). Þorsteinn M. Jónsson bjó til prentunar. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1978-1980. 1.136
Þorsteinn M. Jónsson. Gríma hin nýja. 2 bindi. Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga,1964-1965. 981
Guðni Jónsson. Íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur. 12 bindi. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1940-1957. 692
Arngrímur Fr. Bjarnason og Helgi Guðmundsson. Vestfirzkar sagnir. 3. bindi. Reykjavík: Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar, 1933-1949. 571
Sigurður Nordal og Þórbergur Þórðarson. Gráskinna. 4 bindi. Akureyri: Bókaverzlun Þorsteins M. Jónssonar, 1928-1936; Sigurður Nordal og Þórbergur Þórðarson. Gráskinna hin meiri. 2 bindi. Reykjavík: Þjóðsaga, 1962. 337
Jón Þorkelsson. Þjóðsögur og munnmæli. (2. útgáfa) Reykjavík: Bókfellsútgáfan, 1956. 296
Ingólfur Jónsson. Þjóðlegar sagnir og ævintýri. 2 bindi. Hafnarfjörður: Skuggsjá, 1974-1975. 295
Torfhildur Þorsteinssdóttir Hólm. Þjóðsögur og sagnir. Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1962. 270
Oddur Björnsson. Þjóðtrú og þjóðsagnir. Ritst. Jónas Jónasson. 2. útgáfa, aukin. Ritst. Steindór Steindórsson. Akureyri: Bókaforlag Odds Björnssonar, 1977. 225
Jón Thorarensen. Rauðskinna. 2 bindi. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja. 1929-1962. 218
Arngrímur Fr. Bjarnason og Oddur Gíslason. Vestfirzkar þjóðsögur. 3 bindi. Reykjavík: Ísafoldarverksmiðja, 1954-1959. 158
Þorsteinn Erlingsson. Íslenskar sögur og sagnir. Reykjavík: 1906; Þjóðsögur Þorsteins Erlingsonar. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1954. 140
Einar Guðmundsson. Íslenzkar þjóðsögur. 5 bindi. Reykjavík: Leiftur, 1932-1947. 138
Hannes Þorsteinsson, Jón Þorkelsson, Ólafur Davíðsson, Pálmi Pálsson og Valdimar Ásmundsson. Huld. 2 bindi. (2. útgáfa) Reykjavík: Snæbjörn Jónsson, 1935-1936. 128
Þ. Ragnar Jónasson. Siglfirskar þjóðsögur og sagnir. Reykjavík: Vaka-Helgafell, 1996. 79
Þórður Tómasson. Eyfellskar sagnir. 3 bindi .Reykjvaík: Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1948-1951. 54
Magnús Bjarnason. Þjóðsagnakver. Reykjavík: Hlaðbúð, 1950. 51
Heildarfjöldi sagna 10.110